Bréf til og frá Landssamtökum hjólreiðamanna

Landssamtökin senda bréf til stofnana, fyrirtækja og opinberra aðila bæði utanlands sem og innan svo að ýmislegt megi betur fara í málefnum hjólreiðamanna. Landssamtökin senda einnig fjölmörg bréf sem teljast trúnaðarmál. Þau er ekki að finna hér.
Til að auðvelda leit eru einstök mál merkt rauðu.

 

5. júlí.  Landssamtök hjólreiðamanna senda á alla fjölmiða ályktun vegna framkvæmda við Miklubraut

4. maí. Vegna lagningu  forgangsakreinar á Miklubraut biðja LHM um samhliða hjólreiðabraut.

25. maí. LHM sendir frá sér athugasemd við reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð.

17. feb. Umsögn Landssamtaka hjólreiðamanna við Samgönguáætlun  Þskj. 332  —  292. mál send nefndasviði Alþingis

15. jan. Tölvupóstur sendur á nefndarritara samgöngunefndar með beiðni um fund vegna frumvap til laga um forgangsakreinar. Svar

8. jan.  Ítrekun send með tölvupósti á Framkvæmdasvið og Umhverfsisvið Reykjavíkurborgar vegna 1+2 stíga.  15. jan.  Svar berst frá Framkvæmdasviði

--  2007  --

29. nóv. Umsögn og fylgiskjal vegna forgangsakreina Þskj. 27 — 27. mál. send  til nefndasviðs Alþingis.

15. nóv. Tölvupóstur sendur á Framkvæmdasvið og Umhverfsisvið Reykjavíkurborgar vegna 1+2 stíga

4. nóv. Tölvupóstur sendur á Akureyrarbæ vegna undirbúningsvinnu við stígagerð á Akureyri.

2. mars.  Umsögn  Landssamtaka hjólreiðamanna við Samgönguáætlun 2007-2018 send nefnasviði Alþingis.

1. mars.  Umsögn  Landssamtaka hjólreiðamanna við Samgönguáætlun 2007-2010 send nefnasviði Alþingis.

15. feb.  Umsögn Landssamtakana um vegalög Þskj. 548 — 437. mál. send nefndasviði Alþingis.

--  2006  --

24. nóv.  Tölvupóstur sendur til Hveragerðisbæjar vegna hjólreiðabrautar milli Hveragerðis og Reykjavíkur.  (Svar kemur  27. nóvember og bréf berst 1. desember)

20. nóv. Umsögn Landssamtakana að umhverfismati samgönguáætlunar send Samgönguráðuneytinu. Umsögn #1 og umsögn  #2

15. nóv.  Bréf sent Samgönguráðuneytinu vegna túlkunar umferðalaga.

10. nóv.  Umsögn vegna breytinga á umferðalögum send Samgönguráðuneytinu.

8. nóv.  Bréf sent Samtökum sveitafélag á höfuðborgarsvæðinu (SSH) vegna fyrirhugaðra breytinga á vegalögum, umferðarlögum og samgönguáætlun.

9. nóv. Tölvupóstur sendur til William Thomas Möller lögfræðings umferðaráðs vegna túlkunar umferðalaga hjólreiðamanna.

7. nóv.  Bréf sent samgönguráðuneytinu vegna umsagnar við tillögu að berytingu á vegalögum. Umsögn  #1 og  umsögn  #2

25. okt.  Frambjóðendur í prófkjöri  Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík spurðir tveggja spurninga.um hjólreiðabrautir

10. okt.   Bréf  sent skipulags- og framvæmdaráðum Reykjavíkurborgar vegna færslu Sæbrautar. (pdf. 101kb)

21. júlí.  Athugasemd við drög að matsáætlun Sundabrautar send með tölvupósti til Linuhönnunar og borgarstjórnar.

18. júlí. Tölvupóstur sendur Samgönguráðuneytinu vegna undirbúningsvinnu samgönguáætlunar 2007-2018

6. júní.  Tölvupóstur sendur til Gísla Martens vegna umferðar og skipulagsmála

22. mars.  Bréf sent til Skipulags og byggingasviðs Reykjavíkur vegna hjólreiðabrauta á Hlemmur plús svæðinu. (pdf. 16kb)

1. mars.  Tölvupóstur sendur til borgarverkfræðings og vinnustofunar Þverá vegna fyrirhugaðrar hjólreiðabrautar með Laugavegi austan við Hlemm.

17. feb. Tölvupóstur sendur til borgarverkfræðings og vinnustofunar Þverá vegna fyrirhugaðrar hjólreiðabrautar með Laugavegi austan við Hlemm.

--  2005  --

31. ágúst.  Bréf og annað eldra bréf sent til Framkvæmdaráðs Reykjavíkurborgar vegna þess að ekki er tekið tillit til hjólandi umferðir við hönnun gatnamóta í Reykjavík. Málið tekið fyrir og frestað í Framkvæmdaráði 12. september.  Sjá mál nr. 5

26. ágúst. Tölvupóstur sendur til Umferðarráðs og Samgönguráðuneytissins og þeim bent á námskeið í gerð hjólreiðabrauta á vegum Norsku vegagerðarinnar.

5. ágúst.  Morten Lange afhendir Samgönguráðuneytinu umsögn vegna hugmynda um lögleiðingu reiðhjólahjálma

2. maí.  Tölvupóstur sendur til Óla H. Þórðarsonar formanns Umferðarráðs vegna kröfu Tryggingafélagana um almenna lögleiðingu reiðhjólahjálma

26. apríl.  Umsögn við þingsályktunartillögu um samgönguáætlun 2005-2008 send nefndarsvið alþíngis.

23. apríl.  Magnús Bergsson stjórnarmaður LHM og félagi í Landvernd sendir áliktun inn á aðalfund Landverdar um þingsályktunartillögu "stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar"

16. mars. Tölvupóstur sendur á alla þingmenn og fjölmiðla vegna Þskj. 901- 602. mál og Þskj. 321- 283. mál. um stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar.

-- 2004 --

16. okt.  Blaðagrein um arðsemi hjólreiðabrauta send  Morgunblaðinu til birtingar. (verður birt eftir birtingu MBL)

14. okt.  Bréf sent til fjölmiðla vegna ummæla Þorgerðar Katrínar mentamálaráðherra í þættinum Ísland í bítið á Stöð2.

20. sept.  Bréf sent Samgöngunefnd Reykjavíkur vegna nýrra og hættulegrar hönnunar gatnamóta í Reykjavík. (pdf. 181kb)

5. sept.  Ítrekun á bréfi sem sent var 15. apríl vegna umferðaljósa, nú sent á póstfang  Gatnamálastofu,  gatnamal@rvk.is

30. júní.  Bréf sent til Skipulagsstofnunar vegna athugasemda við umhverfismat Sundabrautar (pdf 17kb)

19. maí.  Bréf sent til Nefndasviðs Alþingis vegna þingsályktunartillögu um stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar. (pdf. 23kb)   (Sjá umsagnaaðila)

15. apríl.  Bréf sent til borgarverkfræðings og gatnamálastjóra vegna hönnunar umferðaljósa í Reyjavík

13. apríl.  Tölvupóstur sendur til fjölmiðla vegna framkvæmda við Stekkjarbakka. Sami tölvupóstur sendur til valinna borgarfulltrúa og embættismanna

6.apríl.  Tölvupóstur sendur til fjölmiðla og Umferðastofu  í tilefni alþjóðlegs heilsudags (WHO World Health Day 2004 – Road Safety)

31. mars.  Tölvupóstur sendur til allra þingmanna Alþingis vegna þingsáliktunartillögunar

3. mars.  Landssamtökin senda frá sér athugasemd við Umferðaröryggisáætlun 2002-2012 sem þessa dagana er í endurskoðun.

18. feb.  Morgunblaðið birtir gerin um klúðursleg vinnubrögð við stígagerð við Stekkjarbakka

-- 2003 --

18. des.  Bréf sent til Vegagerðar og Reykjavíkurborgar er þar sem kvartað er yfir stígagleysi eftir byggingu mislægra gatnamóta við Stekkjarbakkka.

14. des.  Umsögn um frumvarp þar sem leifa á hægri beygju mót rauðu ljósi send Nefndasviði Alþingis. Umsögn HFR Sjá fumvarp.

10. des.  Morgunblaðið birtir grein vegna þingsályktunartillögu um að koma hjólareiðabrautum í vegalög.

28. nóv.  Tölupóstur sendur til Gatnamálastofu Reykjavíkur með fyrirspurn um  umferðarljós.

27. nóv.  Bréf sent til Mosfellsbæjar og Reykjavíkur þar sem beðið er um samgöngubætur meðfram Vesturlandsvegi frá Reykjavík að Kjalarnesi. Svar 2. des frá ReykjavíkurborgSvar 27. jan. 2004 frá Mosfellsbæ

12 nóv.  Fréttatilynning send til fjölmiðla vegna lagafrumvarps Hjálmars Árnasonar um að leyfa hægri begju mót rauðu ljósi.

31. okt.  Tölvupóstur sendur til Vegagerðarinnar vegna framkvæmda við Stekkjarbakka

30. okt. Tölvupóstur sendur til dóms og kirkjumálaráðuneytisins vegna samskipta gangandi og hjólandi vegfarenda á göngustígum borgarinnar. Svar 31 okt.  Stutt og laggott

23. okt.  Bréf til Vegagerðarinnar vegan breikkun Reykjanesbrautar.  Svar 30. okt.  Frá Vegagerðini  (pdf. 68k)

16.  sept.  Bréf sent Gatnamálstjóra vegna frágangs göngustíga og gangbrauta við gatnamót Kringlumýrar- og Miklubrautar.

29. maí.  Bréf berst frá Alta ehf vegna tillögu að matsáætlun á tvöföldun Vesturlandsvegar. Svar frá LHM: Athugasemd 1 og athugasemd 2  (16-36 kb pdf)

10. maí. Bréf sent Norsku vegagerðini vegna kostunar á hjólreiðabrautum í Noregi. (NO)

14. mars.  Áliktun aðalfundar LHM send til fjölmiðla.

29. jan.  Bréf frá CEN/TC 333. Niðurstaða fundar í Milan 8-6 sept 2002

28. jan.  Umhverfisráðuneyti sent verkefnaáætlun um gerð handbókar LHM um hjólreiðar (pdf 442kb)

--2002 --

10. des.  Bréf frá CEN/TC 333. Skjöl um prófanir og öryggisbúnað reiðhjóla.

10. des.  Borgarverkfræðingi sent bréf með athugasemd við Umferðaröryggisáætlun Reykjavíkur 2002-2007 (pdf 155kb)

6. nóv.  Umhverfisráðuneytinu sent bréf um styrk vegna þýðingar á hjólabæklings frá EB.

15. apríl.  LHM ítrekar athugasemd til Reykjavíkurborgar vegna stígaframkvæmda við Milubraut

11. apríl.  LHM dreifir bréfi með kröfum hjólreiðamanna á fundi í borgarskipulagi.

26.mars. Landssamtökin senda frá sér athugasemd vegna stígagerð meðfram Miklubraut við Framsvæðið og Kringluna

12. mars.  Landssamtökin senda frá sér umsögn vegna frumvarps til umferðalaga um að leyfa hægri beygju á rauðu ljósi.

20. febrúar.   Blaðagrein send í Morgunblaðið vegna lagafrumvarps sem heimilar ökumönnum að taka hægribeygju á móti rauðu ljósi.  Hér er hægt að sjá slæma reynslu af samskonar lagabreytingum í Nyja Sjálandi og  Bandarikjunum

-- 2001 --

19 nóv.   Stjórn LHM sendir þakkarbréf til umhverfisnefndar vegna endurupptöku þingsáliktunartillögu um hönnun og merkingu hjólreiðabrauta   Meira

19. sept.   LHM sendir bréf á fjölmiðla vegna bíllausa dagsins 22. september. Meira

6. sept.  Bréf  frá CEN/TC 333.

18. júlí.  LHM fá sent bréf frá Verkfræðistofu Hnit hf  vegna mats á umhverfisáhrifum við tvöföldun Reykjanesbrautar frá Fífuhvammsvegi að Álftanesvegi.   Sjá bréf (pdf 39kb).  Sjá  Tillögu að matsáætlun  12. águst kemur svar LHM 

14. júní.  LHM senda frá sér athugasemd við hönnun Reykjanesbrautar um Hafnarfjörð sem VST hefur umsjón með. Hér má sjá drög að tillögu að matsáætlun og hér má sjá yfirlitsmynd af framkvæmdasvæðinu.

9. apríl.  LHM senda bréf til Strætisvagna Akureyrar.

9. apríl.  Landssamtökin senda inn umsögn á 485. máli um hönnun og merkingu hjólreiðabrauta til nefndarsviðs Alþingis.

7. april. Bréf frá CEN/TC 333. Fjallar um slit á gjarðahringjum og um vinnu við öryggismál reiðhjóla.

26. apríl.  Bréf  ( pdf 20kb) barst frá Samgöngunefnd Alþingis þar sem Landssamtökin eru beðin um umsögn á þingsáliktunartillögu um hönnun og merkingu hjólreiðabrauta sem samþykkt var á alþingi 4. apríl 2001og vísað til annarar umræðu. (Ferill) (Allar umsagnabeiðnir) (Samgöngunefnd) (Umsagnir um þingmál) (Leiðbeiningar um ritun umsagnaUmsögn og svar LHM

24. apríl  Árskýrslur frá CEN/TC 333

23. apríl.  Tölvupóstur  til ráðuneytisstjóra samgöngumála vegna nefndar um hönnun og merkingu hjólreiðabrauta.

5. apríl.  Landssamtökin senda frá sér athugsaemdir (pdf  325kb.) vegna framkvæmda við göngustíga í Reykjavík sumar 2001. Eftir viðtal við Ólaf Stefánsson kom þetta svar.

4. apríl. Tölvupóstur barst frá Fietsersbond í Hollandi. Er það svar við fyrirspurn LHM "Masterplan Fiets" stjórnvalda í Hollandi.

19. mars.  Fundarboð frá CEN/TC 333 (pdf 375kb)

14. mars.  Bréf sent til  Samgöngunefndar, Umhverfisnefndar og Heilbrigðis- og Trygginganefndar vegna umræðna á þingi um hönnun og merkingu hjólreiðabrauta.

15. febrúar.  Athugasemd við hönnun mislægra gatnamóta á mótum Víkurvegar og Vesturlandsvegar  sent til Skipulagsstofnunar. Hér gefst svo kostur á að skoða umhverfismat  (pdf.  309kb) þessara framkvæmda. Svar: 11.apríl 2001 (pdf 59kb)

1. febrúar.  Bréf barst frá CEN/TC333 hópnum  (pdf 173kb) CEN vinnur að samræmingu staðla á reiðhjólum og búnaði til hjólreiða í Evrópubandalaginu.

 23. janúar.  Eftir að bæði LHM og ÍFHK sendu tölvupóst 23. janúar til Skipulagsstofnunar vegna breikkun Reykjanesbrautar, þá komust málefni hjólreiðamanna í tillögu að matsáætlun Vegagerðarinnar. Sjá nánar bréf  Skipulagsstofnunar (pdf 137kb)

-- 2000 --

13. október.  Bréf til Almenningsvagna bs.   Svar: 17. nóv. 2000 og 24 nóv. 2000

 18. september. Athugasemd vegna breikkun Miklubrautar   Svar: 25. sept. 2000  Staða: 15. des. 2000   Á Vefsíðu Náttúru má síðan sjá stöðuna 6. janúar 2001  Á vefsíðu ÍFHK má sjá stöðuna 28. janúar 2001

-- 1999 --

5. október.  Bréf til umferðar og skipulagsnefndar

25.mars.  Ávarp formanns á hjólaþingi

 13. janúar.  Bréf til lögreglu

-- 1998 --

 2.desember.   Bréf til umferðar og skipulagsnefndar

11. nóvember.  Bréf til umferðar og skipulagsnefndar

15. júli.  Bréf til umferðar og skipulagsnefndar

29. apríl.  Bréf til umferðar og skipulagsnefndar