Reykjavík 15. nóvember 2006

 

Góðan dag,

Með bakgrunn í túlkun lögfræðisviðs Umferðarstofu á umferðarlögum, óskum við hjá Landssamtökum eftir því að orðalag laganna verði breytt svo ekki míssklings gæti um þetta tiltekna atriði, sem sagt vinstribeygja hjólreiðamanna.

Við biðjum jafnframt um að breyttum lagatexti verði borin undir okkur, og erum til í að aðstoða með að forma textann.

Nú rann umsagnafresturunn út vegna breytingum á umferðarlögunum 10. nóvember, og þetta atriði snýr ekki að þeim atriðum sem verið var að breyta. Við skiljum því ef þetta náist ekki inn í þessari umferð.

Nú ef ráðuneytið ekki finnist tiltökumál að breyta orðalagi laganna til að forðast mísskilningi, og hægt er að gera breytinguna í þessari umferð, er það ekki okkur á móti skapi. En við reiknum þá með að við fáum tækifæri til að meta breytinguna, og gefa okkur athugasemdir við þær.

Hinsvegar skilst okkur að til standi að taka umferðarlögunum til gagngerar endurskoðunar í vinnu sem fer af stað vorið 2007, og þá þarf að hafa þetta og fleiri mál sem snúa að hjólreiðum í huga. Þótti okkur eðlilegt og í samræmi við ymsa sáttmála að Landssamtök hjólreiðamanna yrði skráð sem formleg umsagnaraðili um þessa endurskoðun.
Sjá vangaveltur um túlkun umferðalaga
 


Bestu kveðjur,
Morten Lange, formaður
Landssamtök hjólreiðamanna
(Icelandic Cyclists' Federation)
Pósthólf 5193
125 Reykjavík