Fundargerðir

Þessi listi fundargerða er ekki tæmandi þar sem þeir hafa verið handskrifaðir og því ekki allir komnir í tölvutækt form. Minniháttar fundir eru ekki tíundaðir í þessum lista.

--  2008  --

9. apríl. Fundur um verkefnið Hjólafærni.

8. april. Stjórnarfundur

3. apríl. Fundur með Hjólreiðanefnd Reykjavíkurborgar.

27. mars. Fundur um verkefnið Hjólafærni.

26. mars. Fundur hjá Samfylkinguni á Grand Hotel um samgöngumál í Reykjavik.

8. mars. Aðalfundur Landssamtaka hjólreiðamanna

15. feb. Fundur hjá Samgöngunefnd vegna forgangsakreina.

17. Jan. Málþing á Brekkustíg um stöðu hjólreiða til samgangna.

--  2007  --

21. okt. Undirbúningsfundur vegna breytinga á umferðalögum ofl.

9. sept. Stjórnarfundur

12-15. júní. Velo-city Munchen sem Morten sótti og bloggar

10. maí. Fundað með Gísla Marteini Baldursyni

--  2006  --

15. des. fundur með Framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar

30. nóv. Stjórnarfundur

23.til 24.nóv. Umferðaþing

26.til 27.okt. Staðardagskráráðstefna í Óslo

23.til 24.okt. Hjólaþing í Stavanger

11. maí. Látum hjólin snúast og meira

5. apríl. Samgönguþing

21. feb. Stjórnafundur

13. feb. Fundur vegna hjólreiðaráðstefnu í vor

5. feb. Mætt á fund hjá VeloMondial í Hollandi

26. jan. Stjórnarfundur

24. jan. Fundur með borgarverkfræðingi vegna hjólreiðabrauta

--  2005  --

18. til 19. nóv. Umhverfisþing

17. nóv. Fundur um Sundabraut og meira

9. nóv. Fundur Bygginga og skipulagssviðs um "Sambúð bíla og byggðar"

21. til 23. okt. Landsfundur VG

6. sept. Fundur með Reykjavíkurborg vegna stígakortsins

5. sept. Stjórnarfundur vegna stígakortsins

5. sept. Fundur með Reykjavíkurborg vegna stígakortsins

5.águst. Fundur í samgönguráðuneytinu vegna hjálmamálsins

18. maí. Stjórnarfundur.

10. maí. Fundur hjá Reykjavíkurborg vegna endurskoðun Sd21

3. maí. Fundur hjá Reykjavíkurborg vegna endurskoðun Sd21

31. maí til 3. júní. Ráðstefnan Velo-city Dublin (myndbönd)

29. apríl. Landsráðstefna um Staðardagskrá 21

26. apríl. Stjórnarfundur

19. apríl. Stjórnarfundur

17. mars.  Fundur í Umferðarráði

8. mars. Stjórnarfundur

3. mars. Fundur um samgöngumál á vegum VFÍ

24. feb. Ársþing LHM

7. feb. Opin fundur á Litla ljóta andarunganum

10. jan.  Stjórnarfundur

--  2004  --

14. des.  Fundur með Samgöguráðherra

13. des. Stjórnarfundur

6. sept. Stjórnarfundur

9. ágúst. Stjórnarfundur

5. apríl. Stjórnarfundur

19. mars. Hádegisfundur með ÍSÍ v/ átaksins "Ísland á iði"

14. mars. Stjórnarfundur. Ný sjórn skiptir með sér verkum

28.feb. Ársþing LHM

22. feb. Stjórnarfundur

24. jan. Stjórnarfundur

18. jan. Stjórnarfundur

-- 2003 --

24. nóv.  Stjórnarfundur

4. nóv.  Fundað með RVK vegna gatnamóta Kringlumýrar- og Miklubrautar ofl .

5. okt.  Stjórnarfundur

8. sept.  Stjórnarfundur

4. ágúst. Stjórnarfundur

7. júlí. Stjórnarfundur

2. júní. Stjórnarfundur

2. júni. Hádegisfundur með ÍSÍ v/ átaksins "Ísland á iði"

4. maí. Stjórnarfundur

29. apríl. Fundað með RVK vegna Stekkjarbakkamálsins ofl.

6. apríl. Stjórnarfundur

23. mars.  Stjótnarfundur

9. mars. Stjórnarfundur

1. mars. Ársþimg LHM

16. febrúar. Stjórnarfundur  v/ársþings ofl.

26. janúar.  Stjórnarfundur  v/ársþings ofl.

-- 2002 --

26. ágúst. Undirbúningsfundur vegna útgáfu fræðslubæklings til ráðamanna

12. júní. Fundur með vegamálastjóra (1 klst.)

9. júní. Stjórnarfundur vegna fundar við vegamálastjora

22. maí. Stjórnarfundur- myndasýning

12. mai. Stjórnarfundur

23. apríl.  Fundur með hestamönnum og borgarskipulagi

22. apríl. Stjórnarfundur.

13. apríl. Stjórnarfundur

11. apríl.  Fundur með hestamönnum og borgarskipulagi

21. mars. Fundur með hestamönnum og borgarskipulagi

10. mars. Ársþing Landssamtakana

3. mars. Stjórnarfundur.

9. mars.  Skipulagsdagur  SD21

3. mars. Stjórnarfundur

17. febrúar. Stjórnarfundur

-- 2001 --

14. febrúar 2001 Ársþíng Landssamtakana

18. Janúar 2001. 20. fundur Tækninefndar Umferðarráðs

-- 2000 --

12. desember 2000. Stjórnarfundur 

30. september 2000. Umferðarþing

17. september 2000. Stjórnarfundur

2. júní 2000. Stjórnarfundur

17. maí 2000. Stjórnarfundur

30. mars 2000.  Stjórnarfundur

16. febrúar 2000. Stjórnarfundur

9. febrúar 2000.  18.fundur Tækninefnd Umferðarráðs.

2. januar 2000.  Stjórnarfundur

6.desember 1999. Stjórnarfundur