Vinnuveitendur taka að sé að innheimta árgjöld félaga
og aukafélaga Sleipnis af ógreiddum en kræfum vinnulaunum
gegn stimplaðri kvittun undirritaðri af starfsmanni félagsins.
10.1.1.
Heimilt er félaginu að taka upp annað form gjalda en árgjöld
til dæmis vikugjöld eða hlutfall af kaupi, til dæmis með innheimtu
samhliða lífeyrissjóðsgreiðslu og af sama gjaldstofni.