Ferðasögur
Ef þú lumar á ferðasögu úr hjólreiðaferðalagi þá getur þú birt hana hér. Hér verður líka að finna erlenda og innlenda veftengla á ferðasögur sem birtar hafa verið á netinu. |
Leiðin að kökuhlaðborðinu…. og heim aftur eftir Magnús Bergsson Hjólreiðaferð
sem
farin
var
sumarið
2000.
Reynt
var
að
forðast
helstu
þjóðvegi
en
þess
í
stað
farið
um
forna
slóða
og
afrétti
norðan
jökla.
Fleiri kaflar koma síðar |
Á útmánuðum 2001 hjólaði Jón Björnsson Jakobsveginn frá Vézelay í Frakklandi til Santiago. Heim kominn setti hann á blað hugrenningar sínar um heilagan Jakob og aðra mæta menn og konur sem komist hafa til metorða í dýrlingastétt. Jakobsvegurinn á sér mikla og merkilega sögu og liggur um fjölmarga sögustaði og merkar menningarminjar. Hægt er að panta bókina frá bókaforlaginu Ormstungu |
Með skör járntjaldsins Hægt er að panta bókina frá bókaforlaginu Ormstungu |
Á heimasíðu Íslenska fjallahjólaklúbbsins er að finna gott safn ferðasagna og á heimasíðu Konráðs er hægt að finna skemmtilegt myndasafn |
Ferðasögur
útlendinga
á
Íslandi.
Hér kemur skemmtileg ferðasaga nokkurra tékka sem hjóluðu um hálendi Íslands (Enska). Hér kemur önnur áhugaverð um Vestfirði (Enska) Enn meira má finna á tenglasafni Trento Bike Pages á ýmsum tungumálum |
Ferðasögur
útlendinga
í
útlöndum:
Paris - Peking (Franska) Besta tenglasafn um ferðasögur og upplýsingar um önnur lönd er að finna á Trento Bike Pages (Enska) |
Hjólhestaferð fjögurra vinnufélaga hjá Hafrannsóknarstofnun. Vatnsdalur - Reykjavík, Á vefsíðu Hafró er vistuð ferðasaga hjólreiðaferðar sem farin var í júlí 1998. Er hún kölluð "Bergmál frá hjólum" |
Sigursteinn Baldursson hjólar nú milli póla. Frá nyrsta hluta Alaska til syðsta hluta suðurameriku. Áætlar hann tvö ár í þetta ferðalag. Er hann með vefsíðu http://www.sigursteinn.is þar sem fylgjast má með honum, lesa liðna ferðasögu og skoða myndir. Sendið honum póst og styðjið hann á sínu ferðalagi. Fréttir af Sigursteini verður líka að finna hér á fréttasíðuni |