Á bakvið regnbogann
Guðni Pétur samdi þetta ljóð í skólanum. Eins og kennaranum hans, finnst mér þetta ljóð mjög skemmtilegt og gefa afar góða innsýn inn í fjölbreytilegan og frjóan huga unglingsins. Það skortir ekki hugmyndaflugið.
Kjánalegir krummar eru klórandi,
krumpandi litla strumpa.
Stórir strumpar stappandi fótum,
litlir hóta en krummi mun þá skjóta.
Stórir litlir ljótir bláir,
karlinn baunagrasi sáir.
Klifrar Pési upp baunagrasið,
nema hvað, Doctor Jóli hinn mikli drjóli,
hjólandi á stóru hjóli.
Vá svaka stór njóli,
Það mætti halda að þetta væri stór drjóli.
Krummar strumpar njóli og hann Jóli drjóli,
allir bakvið regnbogann eru.
Gekk ég þá lengra, góðan Guð ég sá glamrandi á trommur
og englar gáfu mér stórar kardimommur.
Nei! Þarna voru strumpar,
litlir feitir klumpar.
Stukku þeir í Víti,
já hið stóra Helvíti.
Elti ég þá oní Víti en hvað!
Þar var ekkert að sjá.
Það var allt fullt af fólki,
Fór ég þá uppúr.
Fór ég þá heim undir regnbogann og svefn var gott að fá.
Já bakvið regnbogann er margt hægt að sjá, ójá.
Höfundur: Guðni Pétur Guðnason. 14 ára.
Kjánalegir krummar eru klórandi,
krumpandi litla strumpa.
Stórir strumpar stappandi fótum,
litlir hóta en krummi mun þá skjóta.
Stórir litlir ljótir bláir,
karlinn baunagrasi sáir.
Klifrar Pési upp baunagrasið,
nema hvað, Doctor Jóli hinn mikli drjóli,
hjólandi á stóru hjóli.
Vá svaka stór njóli,
Það mætti halda að þetta væri stór drjóli.
Krummar strumpar njóli og hann Jóli drjóli,
allir bakvið regnbogann eru.
Gekk ég þá lengra, góðan Guð ég sá glamrandi á trommur
og englar gáfu mér stórar kardimommur.
Nei! Þarna voru strumpar,
litlir feitir klumpar.
Stukku þeir í Víti,
já hið stóra Helvíti.
Elti ég þá oní Víti en hvað!
Þar var ekkert að sjá.
Það var allt fullt af fólki,
Fór ég þá uppúr.
Fór ég þá heim undir regnbogann og svefn var gott að fá.
Já bakvið regnbogann er margt hægt að sjá, ójá.
Höfundur: Guðni Pétur Guðnason. 14 ára.
2 Ummæli:
Um vísuna hans Péturs.
Strumpar til helvítis sökkva
og Pétur á eftir þeim.
Gott hjá honum að stökkva
á veginn sinn aftur heim.
Sumarkveðja E
Mjög flott ljóð hjá Stráknum
Sendu inn athugasemd
<< Heim