Starf Landssamtaka hjólreiðamanna
Helsta starf Landssamtaka hjólreiðamanna um þessar mundir er að hafa vakandi auga með gerð umferðarmannvirkja og senda frá sér athugasemdir þar sem þörf er á. Þar þarf oftsinns að minna á að umferð eru ekki aðeins umferð bílar heldur lika annara vegfarenda svo sem reiðhjóla. Almenningi er því bent á að skoða Bréf LHM og Fundargerðir til að fylgjast með starfi samtakana.
-- 2005 --
2. - 13. maí. Landssamtökin taka þátt í skemmti-átakinu "Hjólað í vinnuna"
3. og 10. maí. Landssamtökin sækja tvo fund um endurskoðun Sd21 hjá Reykjavíkurborg. Þar var umfjöllunarefnið samgöngur "Bílaborgin Reykjavík"
30. apríl. Fundur hjá Sjálfstæðismönnum í Valhöll um samgöngumál. Á fundinum voru Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Sturla Böðvarsson
29. apríl. LHM situr landsráðstefnu um Staðardagskrá 21 í félagsheimili Kópavogs.
3. mars. LHM situr ráðstefnu um samgöngumál á Grand Hotel haldin af VFÍ og TFÍ
7. feb. Opin fundur Landssamtakana fyrir almennt hjólreiðafólk á kaffihúsinu Litla ljóta andarunganum, Lækjargötu 6b. Kynning á því sem er á döfini og á baráttumálunum Landssamtakana.
-- 2004 --
10. des. Nú má sjá endanlegar niðurstöður talninga á hjólreiðamönnum við Kringlumýrar- og Miklubraut. Þar er einnig hægt að sá hlutfall þeirra sem nota hjálm svo og veðurfar
17. -28. maí. Landssamtökin taka þátt í skemmti-átakinu "Hjólað í vinnuna"
-- 2003 --
1. des. Mætt til Umferðaljósadeildar Reykjavíkurborgar þar sem Dagbjartur deildarstjóri kynnti núverandi kerfi umferðarljósa og nýungar.
18. - 22. ágúst. Landssamtökin taka þátt í skemmti-átakinu "Hjólað í vinnuna"
4. feb. Mætt á borgarafund í Rimaskóla vegan Sundabrautar. Fundargerð má finna á spjallinu
-- 2002 --
14. júní. LHM telur umferð hjólreiðamanna við gatnamót Miklubraut - Kringlumýrarbraut Meira
12. júní. LHM funda með Helga Hallgrímssyni vegamálastjóra vegna aðstöðuleysis hjólreiðamanna á helstu þjóðvegum
-- 2001 --
Fyrri hluta febrúarmánaðar fundaði Guðbjörg Lilja með borgaryfirvöldum og bílastæðasjóði vegna hjólastæða. Meira
Dagana 30. nóvember og 1. desember var haldið umferðarþing á Grand Hótel. Guðbjörg Lilja formaður LHM hélt þar erindi í máli og myndum. Meira
13. október 2000 Landssamtökin senda bréf til Almenningna bs. og sveitarfélaga sem því fyrirtæki tengist. Meira
Bæði 27. júní og 28. september 2000 var staðið að talningu hjólreiðamanna við gatnamót Hringbrautar og Bústaðavegar og síðar Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar Meira