Hjólstæðum fjölgar í Reykjavík

Fyrrihluta febrúarmánaðar hefur Guðbjörg formaður LHM fundað með borgaryfirvöldum og bílastæðasjóði. Til stendur að staðla hönnun grinda og hjólastæða í borgini og koma þeim fyrir t.d. á illa nýttum svæðum í bílastæðahúsum. Þessa dagana eru arkitektar að vinna í málinu. í veganesti fengu þeir myndir og krækjur á eftirtaldar vefsíður. 

Það má skoða ýmsar frábærar hugmyndir á  http://www.dero.com/   

http://www.bikeparking.com Myndir af þessari síðu voru afhent borgaryfirvöldum. Það stefnir í að notast verði við einfalda bogastanda.

http://www.roads.detr.gov.uk/roadnetwork/ditm/tal/cycle/06_99/index.htm Þessi er til fróðleiks frá breska umhverfis og samgönguráðuneytinu, sérstaklega kaflinn um Lessons Learnt.

mb/gle