föstudagur, október 10, 2008

Áhyggjur

Það hefur ekki farið framhjá neinum undanfarið og þá sérstaklega síðustu daga að við sem þjóð höfum verið að ganga í gegnum miklar þrengingar efnahagslega og m.a. standa margir frammi fyrir því að lán og afborganir þeirra hafa hækkað mikið. Eðlilega óttast fólk því um eigin hag og skal engan undra, því að það að eiga þak yfir höfuðið og nóg að bíta og brenna eru grunnþættir í lífi hvers manns og sé þeim ógnað, ókyrrumst við.

En hvað segir Biblían okkur um áhyggjur af afkomu okkar? ...... meira hér.