Trúin, AA og Bill Wilson
[Byggt á þeirri staðreynd að AA fræðin gætu ekki ein og sér gefið af sér nægjanlegt andlegt fóður fyrir andlegan vöxt Bill Wilsons, þá sagði Bill:]
Sumir AA menn segja, ,,Ég þarf ekki á trúnni að halda, því AA er mín trú?. Til að vera alveg hreinskilinn, þá tók ég þennan sama pól í hæðina. Eftir að hafa notið þessa einfalda og þægilega sjónarhorns í nokkur ár, þá vaknaði ég til vitundar um að það gæti verið uppspretta andlegar kennslu, vísdóms og fullvissu utan AA. AA reyndi ekki að svara öllum spurningum mínum og hvorki vísindin eða heimspekin virtust geta komið með sannfærandi svör.
Þó ég væri enn svolítið hræddur eða feiminn við menn kirkjunnar og guðfræði þeirra, þá fór ég að lokum aftur til þeirra ? aftur til þess staðar sem AA kom frá. Hér með varpa ég fram skuld AA við kirkjunnar fólk. Án þeirra verka fyrir okkur, hefðu AA samtökin aldrei orðið til. Nánast hvert og eitt einasta prinsippatriði sem við notum, kemur frá þeim. Nánast bókstaflega, þá skuldum við AA menn þeim líf okkar, örlög og hvílíkt frelsi það er, sem hver og einn okkar hefur fundið.
Úr grein ?The Clergy? sem Bill Wilson skrifaði í The Language of the Heart. (Úr bókinni The Good Book and The Big Book).
Sumir AA menn segja, ,,Ég þarf ekki á trúnni að halda, því AA er mín trú?. Til að vera alveg hreinskilinn, þá tók ég þennan sama pól í hæðina. Eftir að hafa notið þessa einfalda og þægilega sjónarhorns í nokkur ár, þá vaknaði ég til vitundar um að það gæti verið uppspretta andlegar kennslu, vísdóms og fullvissu utan AA. AA reyndi ekki að svara öllum spurningum mínum og hvorki vísindin eða heimspekin virtust geta komið með sannfærandi svör.
Þó ég væri enn svolítið hræddur eða feiminn við menn kirkjunnar og guðfræði þeirra, þá fór ég að lokum aftur til þeirra ? aftur til þess staðar sem AA kom frá. Hér með varpa ég fram skuld AA við kirkjunnar fólk. Án þeirra verka fyrir okkur, hefðu AA samtökin aldrei orðið til. Nánast hvert og eitt einasta prinsippatriði sem við notum, kemur frá þeim. Nánast bókstaflega, þá skuldum við AA menn þeim líf okkar, örlög og hvílíkt frelsi það er, sem hver og einn okkar hefur fundið.
Úr grein ?The Clergy? sem Bill Wilson skrifaði í The Language of the Heart. (Úr bókinni The Good Book and The Big Book).
0 Ummæli:
Sendu inn athugasemd
<< Heim