Byggð um Suðurbæi, Viðfjörð
og Hellisfjörð fór í eyði fyrir
og um 1955. Bæjaröðin er þessi: Barðsnes,
Gerði (Barðsnesgerði), Gerðisstekkur,
Stuðlar, Borg, Viðfjörður, Hellisfjörður
og Sveinsstaðir í Hellisfirði og liggur
hlaupaleiðin um tún flestra eyðibýlanna.
Í Viðfirði var áður
höfuðból og mjög reimt. Þar
stendur reisulegur bær frá 1938 sem Guðjón
Samúelsson arkitekt teiknaði. Þjóðleiðin
til Neskaupstaðar lá yfir Dys og út
í Viðfjörð til 1949 en þá
var lagður vegur yfir Oddsskarð. Voru bílar
og farþegar ferjaðir með bát frá
Viðfirði til Neskaupstaðar.
Barðsneshlaup
27 km - 10. hlaup árið 2006
HLAUPARI
F.D.
HEIMA
TÍMI
Þorbergur Jónsson
1982
Fjarðabyggð
2,03,58
Kári Steinn Karlsson
1986
Seltjarnarnes
2,12,28
Sveinn Ásgeirsson
1964
Reykjavík
2,22,16
Stefán Sigtryggsson
1970
Reykjavík
2,23,08
Sigurður Þórarinsson
1967
Reykjavík
2,34,23
Dofri Þórðarson
1965
Reyðarfjörður
2,49,17
Hafliði Sævarsson
1966
Djúpavogur
2,54,11
Hörður Erlendsson
1956
Fjarðabyggð
2,55,05
Pétur Valdimarsson
1959
Kópavogur
3,04,31
Halldór Víglundsson
1975
Reykjavík
3,05,56
Hjörvar Hjálmarsson
1965
Fjarðabyggð
3,07,05
Jón Júlíus
Elíasson
1957
Reykjavík
3,09,07
Brynhildur Sigurðardóttir
1962
Fjarðabyggð
3,10,50
Bjarki Steinn Traustason
1981
Vestm.eyjar
3,21,18
Pétur St. Arason
1967
Fjarðabyggð
3,25,53
Brynja Baldursdóttir
1967
Höfn
3,32,11
Per Olav Carlson
1949
Svíþjóð
3,41,08
Ingólfur Sveinsson
1939
Reykjavík
3,44,56
Jón Knútur Ásmundsson
1975
Fjarðabyggð
3,58,20
Geir Sigurpáll Hlöðversson
1964
Fjarðabyggð
4,06,46
Alda Kristjánsdóttir
1959
?
4,38,42
Lars Jonason
1955
Svíþjóð
4,39,34
Olle Strandkvist
1955
Svíþjóð
4,50,37
Haraldur Ingólfsson
1963
Akureyri
5,01,00
Jóhanna Fjóla
Kristjánsd.
1960
?
5,34,50
María Kristjánsdóttir
?
?
5,34,50
TILBÚIN Í HLAUPIÐ
Keppendur í 13 km hlaupi - hálfu Barðsneshlaupi
- við upphaf hlaups í fagurri náttúru
Hellisfjarðar.
Hellisfjarðarhlaup
- 10. hlaup árið 2006
HLAUPARI
F.D.
HEIMA
TÍMI
Herdís Helga Arnalds
1988
Reykjavík
1,18,39
Arnar Björnsson
1973
Fjarðabyggð
1,28,44
Silja Rán Guðmundsdóttir
1992
Ísafjörður
1,30,48
Rune Svensson
1947
Svíþjóð
1,33,16
Margaretha Svensson
1950
Svíþjóð
1,35,42
Kristín Þóra
Harðardóttir
1965
Reykjavík
1,41,43
Lars Ivar Ericson
1948
Svíþjóð
2,04,20
TÍMARNIR
Tímar í Barðsnes-
og Hellisfjarðar-
hlaupi 2001 til 2012:
BARDSNES
OFF ROAD RUN
The
Bardsnes off road run is an annual 27 km adventure race
in East-Iceland, held in and around the town of Neskaup-stadur
the first Saturday in August. Read
more
FRÉTTIR
7.
ágúst 2007 Nýtt met
í Barðsneshlaupi:
tvegga stunda múrinn hruninn!
Barðsneshlaup og Hellisfjarðarhlaup voru hlaupin
laugardaginn 4. ágúst s.l. í mildu
veðri. Aldrei áður hafa jafn margir tekið
þátt; 28 hlauparar voru skráðir
í og luku Barðsneshlaupi; 13 hlauparar í
Hellisfjarðarhlaup. Tólf hlupu Barðsnes
undir þremur tímum. Meira
SÖGUR
ÚR HLAUPINU
Sjö
km inn í Viðfjörð, sex inn í
Hellisfjörð, þó nokkrir km upp Götuhjallann
og þaðan hellingur í bæinn. Svona
skiptir maður leiðinni upp og reynir að áætla
hversu hratt megi hlaupa svo maður drífi alla
leið. Lesa
UMSAGNIR
Það voru þreyttir
en ánægðir menn sem báru saman
bækur sínar í heitu pottunum að
hlaupi loknu. Var það almennur rómur
okkar, sem vorum að þreyta þetta hlaup
í fyrsta sinni, að þetta væri eitthvert
skemmtilegasta og fjölbreyttasta hlaup sem við
hefðum tekið þátt í.
Meira
HAGNÝTAR
UPPLÝSINGAR
Gisting Tvö hótel eru í
Neskaupstað, en einnig ókeypis tjaldsvæði
með ágætri þjónustu. Hótel
Capitano býður Barðsneshlaupurum sérstakan
afslátt af gistingu. Meira