LHM
P.O.Box 5193
125 Reykjavík
Iceland

--  Athugið  --

Vefurinn er fluttur:

www.lhm.is
Þetta er gamli vefurinn.

Landssamtök hjólreiðamanna eru aðilar að Eropean Cyclists´Federation

Þjónustusími Reykjavíkurborgar

411-11-11

Þarftu að láta hreinsa sand, glerbrot eða möl af sígnum sem þú ferð um daglega? Eru gangbrautarljós óvirk? Er skurður á þinni leið búin að vara opinn svo mánðum eða árum skiptir. Villtu sjá endurbætur á stígnum?

Slysagildrurnar hverfa ekki af sjálfum sér. Það er engin opinber aðili sem fylgist með því að stígar borgarinnar séu í lagi.  Því er það þitt mál að koma vandamálunum til skila til Reykjavíkurborgar með því að hringja í síma 411 1111 eða netfang upplysingar@reykjavik.is


Snjóruðningur í Reykjavík  2008




Skráðu þig á póstlista hjólreiðafélagana

Ekkert er mikilvægara fyrir félöginn en að geta haft samband við sína félagsmenn með skjótum og skilvirkum hætti.


Er hola á leið þinni?
Láttu okkur vita.

Ertu eitthvað óánægð-ur með aðstöðuna á göngustígunum? Eru kantar, holur, skurðir, glerbrot, blindbeigjur, blindhorn eða bílar í vegi fyrir þér á göngustígunum?  Hefur þú flogið á höfuðið vegna lélegs frágangs eða hönnunar á stígunum?  Hefur þú lent í slysi?  Láttu okkur vita, það skiptir ekki máli hversu ómerkilegt þér það finnst.  Allar ábendingar og sögur úr umferðini hjálpa okkur til að bæta ástandið.

Sendið póst á lhm@islandia.is   Það má lika senda myndir af því sem fjallað er um.


Þingsályktunartillagan sem allir hafa beðið eftir. Íslendingar eiga von á einum mestu  framförum í umhverfis, heilbrigðis- og samgöngumálum síðustu áratuga 

Fylgist með gangi málsins Hér og Hér og Hér og Hér

Lesið umsagnir LHM, ÍFHK og HFR og sjá lista 
Lesið blaðagreinar  27. apríl 2004

8. nóvember 2004,  12. nóvember 2004,      11. mars 2006

Landssamtök hjólreiðamanna vantar aðstoð !!

Það bráðvantar lögræðing til að vinna að réttindamálum hjólreiðamanna, byggingaverkfræðing sem hefur þekkingu á umferðarmannvirkjum og áhugasaman þýðanda sem á auðvelt með að þýða mikilvægt eða athyglisvert efni t.d. úr ensku, þýsku, dönsku og/eða hollensku yfir á íslensku. 

Frekari upplýsingar hjá Magnúsi á LHM


Landssamtökin þurfa nýtt félagsmerki.

Núverandi merki er reiðhjólagjörð með Ísland í bakgrunni. Nýja merkið þarf að vísa til hjólreiða og innihalda skammstöfunina LHM. Ekki er verra ef í merkinu sjáist að þar fari íslensk samtök.

Vinsamlegast sendið hugmyndirnar til lhm@islandia.is eða LHM, Pósthólf 5193, 125 Reykjavík.


 

Aðgerðarlisti

Hér fyrir neðan eru krækjur á helstu fyrirtæki og stofnanir sem hafa með skipulag og framkvæmdir að gera og á einhvern hátt gætu snert hjólreiðar. Vinsamlegast sendið póst á LHM ef vart verður við eitthvað sem gæti snert hjólreiðar á einhvern hátt t.d. lagabreytingar, skipulagsbreytingar eða vegaframkvæmdir.

Alþingi Skipulagsstofnun
Vegagerðin Heilbrigðisráðuneyti
Umhverfisráðuneyti Samgönguráðuneyti
Samgöngunefnd Reykjavíkur Umferðarstofa
Skipulags- og byggingasvið Línuhönnun
Almenna verkræðistofan Hönnun
Umhverfisstofnun Hnit
S.S.H Íþrótta- og tómstundaráð
 

Athugið:  Mikið af skjölum á þessari síðu eru í Adobe Acrobat (ptf) formi


Vefstjóri: Magnús Bergsson