sunnudagur, mars 12, 2006

Hvað óttast þú?

Það voru einu sinni úlfur, ljón og önd að tala saman og metast sín á milli. Úlfurinn sagði: "þegar ég urrrra, þá skelfa öll smádýrin í skóginum!" Þá sagði ljónið: "þegar ég öskra þá skelfur allur skógurinn!" Þá sagði öndin: "isssss...... það er ekkert.... ef ég hnerra þá skelfur öll heimsbyggðin!"

Já, það má segja að fuglaflensan hefur breytt matinu á því hvað menn óttast mest.