Yfirlit yfirmegindlegar og eigindlegar rannsóknaraðferðir
 
 
 
 
Tvær gerðir rannsókna og þeir þættir sem greina þær í sundur  Megindleg (mælanleg)  Eigindleg (lýsandi)
Kynni af persónum 
 
Yfirborðskennd, jafnvel engin. Náin og persónuleg. Sem dýpst.
Fjöldi einstaklinga 
 
Margir, jafnvel þúsundir manna Einstaklingur eða litlir hópar. 
Svið þekkingar 
 
Afmarkað.  Athyglin beinist að einhverjum mjög afmörkuðum þætti sem reynt er að eingangra sérstaklega. Galopið.  Reynt að taka við sem mestum upplýsingum úr sem flestum áttum. 
Tími rannsóknar 
 
Yfirleitt stuttur og markviss.  Getur verið mjög langur.  Getur dregist verulega á langinn, jafnvel mörg ár.
Afstaða rannsakandans 
 
Hann er leiðandi (gerandi). Hann fylgist með (þiggjandi)
Endurtakanleiki 
 
Já, - auðvelt er að staðfesta niðurstöður eða hafna þeim. Nei, rannsókn er háð stað og stund og er því ekki hægt að endurtaka af öðrum rannsakanda.
Alhæfingargildi 
 
Mikið.  Lítið.  Ekki er sjálfsagt að niðurstöður sé hægt að yfirfæra á aðra hópa eða einstaklinga.
Upphafleg nálgun  
 
Afleiðsla.  Rannsakandinn fer af stað með hugmynd sem hann ætlar að kanna markvisst. Aðleiðsla. Rannsakandinn reynir að mæta til leiks með opinn huga og laus við fyrirframgefnar hugmyndir.
Dæmi um rannsókn 
 
Tilraun eða tölfræðileg könnun Djúpviðtal eða þátttökuaðferðin