Minnispunktar verkefna LHM
á liðnu ári 2004:
--- Verkefni ---
- Starfshópur Reykjavíkurborgar um hjólreiðar
- Hjólað í vinnuna (með ÍSÍ, HFR og ÍFHK)
- Samgönguvikan í september.
- Kolbrúnu Halldórsdóttur afhent efni til að móta
þingsályktunartillöguna og almennt hjóla umræðu á alþingi.
- Skrifa blaðagreinar og senda ýmsar ábendingar til fjölmiðla
--- Borgarafundir ---
- Mætt á hverfisfundi
- Mætt á fundi vegna Sundabrautar
--- Ráðstefnur ---
- Evrópsk ACCESS ráðstefna í Reykjavík
- Umferðarþing. Morten mætir sem fulltrúi LHM í Umferðarráði.
--- Viðtöl ---
- Fundur með samgönguráðherra vegna þingsályktunartillögu Kolbrúnar
- Útrás á rás1: (Sigurður og Magnús)
- Heilsusíða Fréttablaðsins, viðtal við fjöldi hjólamanna þar á meðal Auði
--- Blaðagreinar ---
- Um Stekkjarbakkaklúðrið (Magnús
og Elvar)
- Um heilsuávinning hjólreiða (Morten
og Auður)
- Hjólreiðabrautir í vegalög (Kolbrún
Halldórsdóttir)
--- Samstarf / önnur samskipti ---
- Mælt með hjólreiðum sem samgöngumáta á fundi Samfylkingarinnar Kópavogi.
- Einhver samskipti við Landvernd vegna Loftslagsverkefni þeirra.
- Haft samband við stofnanir, félagssamtök og fyrirtæki vegna umsagnar við
þingsályktunartillögu Kobrúnar
- Helga Schram leitaði til ÍFHK og LHM vegna ritgerð, landfræði um
hjólreiðar
2005 (janúar -febrúar)
--- Verkefni ---
- Höfum fengið 100.000 í stýrk inn á reikningi.
--- Borgarafundir ---
- Mætt á fundi vegna gatnamóta Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar
--- Viðtöl ---
- Maggi og Morten mættu í Útrás á Rás1
--- Blaðagreinar ---
- "Bílaflotin og umhverfið" Ekki bara hreinni bílar en einnig hjólreiðar
ætti að umbuna.
Verkefni framundan sem þegar liggja
fyrir:
--- Verkefni ---
- Hjólað í vinnuna 2.-13 Maí
- Könnun/talning á hjólreiðamönnum, t.d. í Þjóðarpúlsi Gallúp ( styrk frá
Reykjavíkurborg)
--- Ráðstefnur ---
- Ráðstefna VFÍ um samgöngumál
- Ráðstefna Velo-City í Dublin (styrk frá Reykjavíkurborg)
--- Viðtöl ---
- Ná fundum með ráðherrum óg þingmönnum vegna þingsályktunartillögu.
- Fara í útvarpsstöðvar.
--- Blaðagreinar ---
- Höfum lofað að svara samgönguráðherra eftir svar hans við fyrirspurn
Kolbrúnu Halldórsdóttur á alþingi um hjólandi umferð meðfram
vesturlandsvegi milli RVK og mosfellsbæjar.
- Skrifa og þýða blaðageinar um hjólriðar og byrta í blöðum og tímaritum.
|