ÍSLENSKI FLUGVEFURINN

- Pétur P. Johnson

Ekki bara flugsaga
og myndir
heldur einnig
ýmis önnur áhugamál.......
HEIM
FLUG
BÍLAR
SKIP & BÁTAR
ÍSLENSKT LANDSLAG
ÖNNUR TÆKI & DÓT
Í ÚTLÖNDUM
UM MIG
- kemur síðar
English version.
ICELANDIC AERO WEB
IN ENGLISH
 
 
 
TÆKI OG DÓT
Foto © Pétur P. Johnson.
Hvað er þetta? (eða, hvað var þetta?)
Ég rakst á þessa samstæðu í Brynjudal í Hvalfirði þegar fjölskyldan fór í berjamó síðla sumars 2009. Þetta virðist vera leifar af borsamstæðu, væntanlega vatnsbor, hitaveitubor. Trukkurinn er líklegast af gerðinni GMC, árgerð ca. 1952/53. Samkvæmt númeraplötu tækisins var það framleitt af Stardrill - Keystone Co. í Beaver Falls í Pennsylvaniu. Eftir því sem ég kemst næst hætti þetta fyrirtæki starfsemi um 1958/1959. Getur einhver sagt mér eitthvað um þetta tæki? Hverjir voru að nota það, hvar og hvenær? Við hliðina á bornum eru leifar af farartæki sem hefur eitt sinn verið í eigu flugher bandaríkjamanna (U.S.A.F.). þetta lítur út fyrir að vera leifar af Ford pallbíl, en það er bara ágiskun. Allar ábendingar eru vel þegnar.

Foto © Pétur P. Johnson. Foto © Pétur P. Johnson.
Foto © Pétur P. Johnson. Foto © Pétur P. Johnson.
Foto © Pétur P. Johnson. Foto © Pétur P. Johnson.
Foto © Pétur P. Johnson. Foto © Pétur P. Johnson.
Foto © Pétur P. Johnson. Foto © Pétur P. Johnson.
Foto © Pétur P. Johnson. Foto © Pétur P. Johnson.
Foto © Pétur P. Johnson. Foto © Pétur P. Johnson.
Foto © Pétur P. Johnson. Foto © Pétur P. Johnson.
Úr Brynjudal í Hvalfirði. Foto © Pétur P. Johnson. Það eru góð berjalönd í Brynjudal. Foto © Pétur P. Johnson.
'Úr Brynjudal í Hvalfirði.
Foto © Pétur P. Johnson.
Það eru góð berjalönd í Hvalfirði.
Foto © Pétur P. Johnson.

© 2009 - PÉTUR P. JOHNSON, REYKJAVÍK, ÍSLAND
NETFANG: aviasaga(hjá)hotmail.com