Snjóruðningar
í
Reykjavík
fyrir
kostningavorið
2002
Það
er
vart
hægt
að
ætlast
til
þess
að
stígar
í
Reykjavík
séu
jafn
vel
skeindir
og
akvegirnir,
enda
þarf
miklu
að
kosta
til
svo
bíladraumurinn
geti
viðhaldið
sitt
algleymi
í
íslenskri
veðráttu.
Það
er
hinsvegar
óþolandi
að
horfa
upp
á
slæleg
vinnubrögðin
þegar
kemur
að
því
að
riðja
stíga
fyrir
hina
vistvænu
umferð.
Þar
leggja
bæði
ríki
og
borg
hart
að
sér
að
gera
vegfarendum
erfitt
fyrir.
Hér
koma
örfá
dæmi
frá
fjölförnum
samgönguleiðum. |
|
Stígurinn
meðfram
Miklubraut
hefur
aldrei
verið
kláraður,
nema
hann
eigi
að
vera
svona
kræklóttur,
torfær
og
hættulegur.
Á
þessum
ótrúlega
bugþótta
stað
komast
snjóruðningstæki
illa
að
sem
og
á
mörgum
öðrum
stöðum
á
þessum
nýlagða
stíg. |
|
|
Þessi
snjóruðningsvél
var
í
felum
bak
við
rampinn
við
Rauðagerðisgöngubrúna.
Þar
var
ökumaðurinn
að
lesa
dagblað.
Hann
hætti
því
hinsvegar
í
skyndi
þegar
hann
varð
var
við
að
tekin
var
mynd
af
honum
og
æddi
út
á
Miklubraut
án
þess
að
riðja
stígin
sem
hann
var
á. |
|
|
Við
Miklubraut.
Svo
virðist
sem
töluvert
sé
um
akandi
umferð
á
göngustígunum.
Er
það
eitt
og
sér
eitthvað
sem
lögreglan
ætti
að
skoða.
Ef
hinsvegar
þetta
eru
för
eftir
snjóruðningstæki
þá
er
það
spurning
hvers
vegna
stígurinn
var
ekki
ruddur
í
þau
minnst
tvö
skipti
sem
vinnuvélin
fór
þar
um.
|
|
|
Við
Miklubraut.
Hér
virðist
vinnutæki
liklega
sjóruðningstæki
hafa
farið
um
án
þess
að
ryðja
stíginn. |
|
|
Við
Suðurlandsbraut.
Gott
dæmi
um
tvíverknað
og
litla
sem
enga
samvinnu
milli
þeirra
manna
sem
vinna
við
snjóruðning
er
að
finna
t.d.
við
öll
gatnamót.
Venjulega
er
búið
að
riðja
akvegi
nokkrum
sinnum
þegar
loks
byrtist
litil
snjóruðningsvél
sem
hossast
ofan
á
troðnum
klakanum
eftir
göngustígnum.
Þá
er
það
fremur
regla
en
undantekning
að
ruðningar
sem
koma
af
akvegunum
eru
skildir
eftir,
liklega
vegna
þess
að
það
gæti
tafið
akandi
umferð.
Það
þikir
hinsvegar
ekkert
mál
að
tefja
eða
útiloka
alla
aðra
umferð
með
forfærum
stígum.
|
|
|
Einn
best
ruddi
stígur
landsins
er
að
finna
ekki
all
langt
frá
Kleppi.
Er
hann
sjaldan
ófær
og
má
segja
þarna
sé
allt
til
fyrirmyndar.
Væri
frábært
ef
stígar
meðfram
helsu
samgönguæðum
væru
ruddir
með
þessum
hætti.
Gallin
við
þennan
stíg
hinsvegar
er
sá
að
þarna
gengur
einginn
hvað
þá
hjólar. |
|