Vefsíður félagasamtaka sem starfa að
sömu eða svipuðum málefnum og Landssamtök hjólreiðamanna.
European Cyclist´ Federation (ECF) eru heildarsamtök hjólreiðamanna í Evrópu. LHM hefur sótt um aðild að þessum samtökum. http://www.bikeguide.com/
International Cycling Union (UCI) Alþóða hjólreiðasambandið. Keppni, afþreying og umhverfi. http://www.uci.ch/english/index.htm
Fietserbond. Landssamtök hollenskar hjólreiðamanna berjast fyrir bættri aðstöðu hjólreiðafólks í Hollandi. http://www.fietsersbond.nl/index.html
Allgemeiner Deutscher Farrad-Club. ( ADFC) Þýska hjólreiðasambandið http://www.adfc.de/
Syklisternes Landsforening. eu landssamtök hjólreiðamanna í Noregi. Þar í landi er verið að leggja hjólreiðastíga allt frá Kristjansand til Nordkapp. http://www.slf.no/
Dansk Cyclist Forbund. eru landssamtök hjólreiðamanna í Danmörku Danir eru meðal fremstu þjóða í hönnun umferðarmannvirkja, þ.á.m. hjólreiðastíga. http://www.dcf.dk/
Cyclist Touring Club. (CTC) Landsamtök hjólreiðamanna í Bretlandi. http://www.ctc.org.uk/
Sustrans. Sustainable Transport. Hér er barist fyrir bættum samgöngum fyrir alla. http://www.sustrans.org.uk/
Fédération Française des Usagers de la Bicyclette. (FUBicy) Franska hjólreiðasambandið http://www.fubicy.org/
Bikeplan. Vefsíða fyrir pólutíkusa og skipulagshönnuði. http://www.bikeplan.com/index.html
Bicycle Federation of America. eru samtök sem berjast fyrir bættu aðgengi hjólreiðamanna í N-Ameríku http://www.bikefed.org/
League of American Bicyclists. eru stærstu og líklega með elstu samtökum hjólreiðamanna í Bandaríkjunum. http://www.bikeleague.org/
Inernational Bicycle Found. Eru óháð samtök sem vinna að útbreiðslu vistvænna farartækja út um allan heim. Hér er um að ræða stórmerkilega heimasíðu sem teingir þig út um allan heim. http://www.ibike.org/
Victoria Transport Policy
Institute. Hefur að geyma gríðar stórt linkasafn sem tengist umferðar og
skipulagsmálum. http://www.vtpi.org
Vegalög. Ótrúlegt en satt. Þau snúa aðeins að akvegum fyrir bíla. http://www.althingi.is/lagas/122a/1994045.html
Vegagerðin. Eftir einn góðan veðurdag og töluverðar fórnir munu þetta fyrirtæki sjá um lagningu hjólreiðabrauta. http://www.vegag.is/
Umferðarlög. Eitthvað sem allir þykjast kunna en engin hefur lesið. http://www.althingi.is/lagasofn/nuna/1987050.html
Umferðarráð. Landssamtök hjólreiðamanna er eitt af aðildarfélögum þess. http://www.umferd.is/
Skipulagsstofnun. Þangað þurfa Langssamtök hjólreiðamanna að senda bréf vegna athugasemda við vegaframkvæmdir. http://www.skipulag.is/
Staðlaráð Íslands. Landssamtök Hjólreiðamanna hafa til umsagnar bréf sem berast frá Tækninefnd Evrópsku staðlasamtakana CEN/TC 333. sem fjalla um reiðhjól af ýmsu tagi. http://www.stri.is/
Hjólabærinn Odense. Bæjarsamfélag í Danmörku sem er alveg til fyrirmyndar http://www.cykelby.dk/.
Cyber Cyclery er vefsíða þar sem unnt er að fá upplýsingar og þjónustu á aðgengilegan hátt. http://cycling.org/
Mtbr.Com er einfaldlega besta vefsíðan. Þú getur lesið dóma almennings um ýmsa hluti í reiðhjól og sent álit þitt og tengst nær öllum fyrirtækjum heims sem framleiða reiðhjól eða aukahluti. Hér er líka tenglasafn allra bestu netverslana heims ofl ofl. http://www.mtbr.com
Náttúra er vefsíða sem fjalla um hjólreiðar með öðrum hætti en gengur og gerist. http://www.islandia.is/nature
United Bicycle Institute Tenglasafn yfir nánast öll fyrirtæki sem tengjast framleiðslu reiðhjóla og búnaðar til þeirra. http://www.bikeschool.com/links/links.cgi
Hjólastæði. Íslendingar hafa einhverra hluta vegna þurft að þola gjarðabana gegn um árin. Vonandi tilheyra þeir aðeins seinustu öld því hér eru betri útfærslur. Bikeparking Dero Orion Breska umhverfis og samgönguráðuneytið Og hér má finna allt heila teinglasafnið
Bike Plan Source. er vefsíða þar sem finna má ýmislegt sem varðar lagningu hjólreiðastíga í bandríkunum http://www.bikeplan.com/index.html
NCBW Resource Center. Bandarísk samtök sem vinna að því að bæta aðgengi hinna mjúku vegfarenda. http://www.bikefed.org/ Þar má finna gott teinlasafn
Trampe hjólalyftan í Þrándheimi er gott dæmi um hvað hægt er að gera ef viljin er fyrir hendi. Þrándheimur er á svipaðri breiddargráðu og Reykjavík. Þar eru brekkur heldur meiri og sveiflur í veðurfari meiri. OG HJÓLREIÐAR TÖLUVERT MEIRA STUNDAÐAR. http://spiderman.novit.no/dahls/Trampe/index.html
Sjóvá gefur nokkur ráð um búnað og umgengni reiðhjóla á sinni vefsíðu: http://www.sjova.is/view.asp?cat=1101
Bike shering Blog. Upplýsingar um "hjólaleigur" til almenningssamgangna. http://bike-sharing.blogspot.com/
Vinsamlegast hafið samband við vefstjóra ef vart verður við dauða tengla.