v/Snartarstaði

67l Kópasker

Sími 465-2171

Ba

BBangsadagurinn 2005

Í ár var ákveðið, í samstarfi við Grunnskóla Öxarfjarðarhrepps, að halda samkeppni um bestu bangsasöguna. Krakkar í 1-4 bekk áttu að skrifa sögu sem væri ca. 100 orð. Þórunn Pálsdóttir tók að sér að vera dómari og fékk hún tvo aðra til að vera meðdómendur. Til að gæta jafnréttis voru allar sögurnar settar saman á blað og fékk Þórunn þær án nafna. Einnig tók Stefanía þátt í að dæma sögurnar frá Lundardeildinni.

Hér til hliðar er hægt að lesa þær sögur sem unnu til fyrstu verðlauna, sem voru bangsar, en þar að auki fengu tveir aðilar bókaverðlaun fyrir sínar sögur.

 

Gegnir.is