Sýningin,
Að koma ull í fat... verður á safninu
til 1. ágúst 2005.
Á
sýningunni eru vettlingar og sokkar sem við höfum
fengið að láni hjá ýmsum aðilum
við Öxarfjörð auk þess sem við drögum
fram vettlinga og sokkar í eigu safnsins. (Myndir)
Það sem er á sýningunni eru frá hinum
ýmsu tímum, það elsta frá rúmlega
100 ára en það yngsta óklárað.
Við vonum að allir geti haft gaman af þessu, og fólki
er velkomið að taka myndir af munstrum ef áhugi er
á að prjóna eftir þeim.
Einnig
höfum við tekið saman fróðleik
um ullarvinnslu. |