Bókasafnið
 
Þér er velkomið að grúska í bókasafninu mínu eins og það birtist hér á netinu.  Auðvitað eru þetta aðeins örfáar bækur af þeim helstu sem finnast heima hjá mér en eru fyrir vikið þeim mun betur valdar.  Ef þú smellir á einhvern eftirfarandi titla færðu lýsandi tilvitnun úr viðeigandi bók, aðeins eina tilvitnun, valda af kostgæfni svo að hún megi lýsa karakter hennar í sem stystu máli og vera jafnframt góð lesning út af fyrir sig. All margar bókanna (og tilvitnanna) eru á ensku og er það í fullu samræmi við bókartitlana hér að neðan. 
 
Njóttu þess að fletta.


 
     Fræðibækur
Michael Walsh   Who´s Afraid of Classical Music? 
Daniel J. Boorstin   The Image 
Fritjof Capra    Tao of Physics 
E.H. Gombrich    Art & Illusion 
Fritjof Capra    Uncommon Wisdom 



  
Fagurbókmenntir
Huldar Breiðfjörð  Góðir Íslendingar  
Italo Calvino   If on a Winter´s Night a Traveller 
Albert Camus   The Outsider 
Carlos Castaneda   Tales of Power 
Milan Kundera    Óbærilegur léttleiki Tilverunnar 
George Orwell   Animal Farm  
Amy Tan   The Joy Luck Club 
Stefan Zweig   Veröld sem var  
 

 (Síðast uppfært: mars 2001)