|
Afhýðið lauk og grænmeti, saxið fremur smátt
og steikið upp úr olíu uns það er orðið
mjúkt.
1 bufflaukur
2 msk olía
3 hvítlauksrif
150
g kartöflur
150
g gulrætur
1
gulrófa
Bætið vatni og tilheyrandi kryddi saman við
og látið súpuna sjóða við vægan
hita í 15 mínútur.
1 1/2
lítri vatn
2
grænmetisteningur
1/2 tsk. hvítur pipar
1 tsk. picanta
1 tsk. oregano
Síið grænmetið frá soðinu, setjið
í matvinnsluvél og hrærið öllu saman í
mauk.
Setjið síðan aftur í pottinn ásamt soðinu.
Takið blómin af stöngli spergilkálsins og bætið
saman við ásamt smátt saxaðri papriku og rjóma.
Sjóðið áfram í 12 mínútur.
200g spergilkál
1 rauð paprika
1
dl rjómi