Lauksúpa
með glóðuðu ostabrauði
 
(fyrir fjóra)
 
 

600g laukur
2 hvítlauksrif
3msk olía

Afhýðið laukinn og skerið í þunna hringi og steikið þar til hann er orðinn gulbrúnn

    2msk tómatmauk

    11/2 lítri vatn
    1/2dl koníak 

Bætið tómatmauki og tilheyrandi kryddi saman  við, ásamt vatni og koníaki.  Látið súpuna sjóða við vægan hita (30 mín).

    hvítlauksolía
8 sneiðar snittubrauð
80g emmentaler ostur eða brauðostur

Smyrjið brauðsneiðarnar með hvítlauksolíunni og setjið ost ofan á.  Setjið brauðið í 200 gráðu heitan ofn og glóðið uns osturinn bráðnar.

Setjið 2 sneiðar af brauði ofan í hvern disk áður en súpan er borin fram.