Fæddur
1966 á Sauðárkróki og hóf sinn ljósmyndaferil uppúr 1987 en hefur nær
eingöngu myndað eyðibýli og önnur yfirgefin hús síðustu árin. Verk hans
hafa birst meðal annars á bókarkápum og í dagblöðum og tímaritum, hér
heima og erlendis. Hann hélt sýna fysrtu sýningu í Ljósmyndasafni
Reykjavíkur í febrúar 2001 þar sem þemað var einmitt eyðibýli. Nökkvi
hefur einnig fengist við skáldskap og hafa ljóð hans birst víða. |
© 2011 Nökkvi Elíasson. Allur réttur áskilinn.
Ljósmyndir á þessari heimasíðu má ekki fjölfalda með neinum hætti nema
með leyfi eiganda.