Þetta er ekki
listi fyrir dagsferðina. Þar má finna hluti sem sjaldnast þarf að nota í
hjólreiðaferðalögum eða t.d. notist aðeins í ferðum á hálendinu
o.s.frv. Horfðu því óhikað
með gagnrýnum augum á listann og taktu það út sem þú telur þig ekki
þurfa. Bættu þínum nauðsynjum svo við. Þú
getur lika útbúið ýmsa lista eftir því sem tilefnið er. “Dagsferð”,
“Hálendisferð”, “Lálendisferð”, “Evrópuferð” eða hreinlega
“Heimsferð”
Vinsamlegast hafðu samband við Náttúru ef þér finnst eitthvað vera að eða vanta á listann hér fyrir neðan.
Athugið, þetta er gamall listi og því gætu sumir hlutir verið ófáanlegir í dag. Veljið því eitthvað sambærilegt.
Grunnbúnaður
1 Tjald,
hæla, súlu(r)
1
Svefnpoka, svefnullarföt
1 Dýnu (Thermarest er besta dýnan)
1 Prímus
(Bensín eða gas)
2 Bensínbrúsa
eða gaskúta
1
Pottasett
1 Hnífapör
1 Hitabrúsa
2-4
Vatnsbrúsa
Matur
1 Brauð,
Flatbrauð
4 – 6
pakkar þurrmatur
5 pakka
núðlur
5 Bollasúpur
1 Smjör,
dós (í PeterPan plastdós)
1 dós
PeterPan Hnétusmjör
1 Kaffi,
dós (í PeterPan plastdós)
1 Kako,
dós (í PeterPan plastdós)
1 Kexpakki
1 Orkuköku/nurl
(súkkulaði, hnétur, rúsínur)
Feitmeti
(soðin og reykt bjúgu)
Útb. fyrir Hjólið
1 Vekfærasett
(eða aðeins passandi lykla og sexkanta)
1
Hyperkrakker (til að losa afturdrifið)
1 Stóran
sexkant fyrir sveifar (ef þær skyldu losna)
4
Bremsupúðasett (eyðilegðu ekki ferðina með því að gleyma þessu)
1 Slöngu
(þú bætir ekki slöngu í ausandin rigningu)
1 Bætur
(þú bætir svo slönguna á þurrum stað)
2,4W 6V
Halogen peru (eða passandi peru í ljósið)
2 Teina
263mm (eða passandi teina í afturgjörð)
2 Teina
265mm (eða passandi teina í framgjörð)
1
Teinalykil (vertu viss um að hann passi RÉTT á alla nippla
1 Pumpu
(hafðu hana á tryggum stað)
Varakeðjuhlekki (svona 5-8 hlekki)
4
Varaskrúfur (böglaberar eiga það til að losna ef ekki hafa verið notaðar
lásrær)
1 Gírvír
1
Bermsuvír
Fatnaður
1 Coop
Goretexúlpa
1
Goretexbuxur
1 Coop
buxur
1
Karrimor jakki (Kalahari er sá besti)
1 síðar
lycra buxur
1 sundskýlu
3 Sokkapör
1
Ullasokka (gott að sofa í þeim)
2
Stuttbuxur með rassbót
2
LoweAlpine boli (þú liktar síður)
1
Bol/peisu m. ermum
1
Neopren skó (ef vaða skal stórfljót)
1 Hjólaskór
1
Grifflur
1
Vetlinga
1 Stýrishanskar
1 Skóhlífar
(kemur í stað stígvéla)
1
Trefill – Buff hálsklútur
1 Húfu. (sofðu með hana á höfðinu, þá getur þú ferðast með léttari
svefnpoka –1kg)
1 Handklæði (Ath. það fer minna fyrir bómullarbleyju og hún þornar fyrr!)
Eitt og annað
1
Victorinox eða Letherman hníf (með skæri og skrúfjárnum)
1
Kveikjara (blautar eldspítur eru ónothæfar)
1 Casio
hæðar og hitamælir eða GPS (ef þú ert tæknifrík)
1 LW/SW
Útvarp (gæti verið besti félaginn í blíðu og stríðu)
1
Walkmann (ef þú ert músikfíkill)
Rafhlöður
1
Gormakort 1:500.000 (það besta)
5 Kort
1: 250.000
6 ÍFHK
bæklinga (alltaf að boða fagnaðarerindið)
1 Ferðafélagsskírteini
(það gæti borgað sig að vera félagi)
1
Farfuglaskírteini (það gæti borgað sig að vera félagi)
2-4 Bæklinga
um gististaði (ef þú þekkir ekki til)
Ólar
(til að festa farangur á bögglabera)
Plastdúkur
t.d. 1x1metra (gæti reynst vel í fortjaldið á blautt gras eða sandi)
2
Eirnatappa (ef þú sefur í skála með örðrum ókunnugum)
1pr.
Tannbursta (þú getur gleymt honum)
Sáraböggul
NMT/GSM
síma
Klósettpappír
(gleymdir þú honum ekki síðast?)
35mm
Myndavél (eða eitthvað sem festir minninguna í mynd)
1 300 mm
linsu
4
filtera
1
Doblara
6-8
Filmur
1 Þrífót
Þyngd farangurs getur verið sem hér segir:
Tjald, svefnpoki, dýna og vaðskór ca. 6kg
Afturtöskur ca. 6kg
Framtöskur ca. 9kg
Hjólið ca. 18kg
Svo bætist við vatn í alla brúsa.
Hjólið með öllum búnaði getur því viktað frá 35 til 45kg á meðan ferð stendur yfir.
Magnús
Bergsson