ŽC
Bíll og borg–ráđstefna
Ráđstefna um hvernig draga má úr
mengun bíla á höfuđborgarsvćđinu.
Hvar og hvenćr
Ráđstefnan verđur
haldin á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 25. janúar 2002. Ráđstefnugjald er
7.000 krónur.
Markmiđ
Ađ
frćđast meir um vandann. Fá hugmyndir um lausnir, bćđi gamlar og nýjar
Vekja
til umhugsunar – mér er ekki sama, hvađ get ég gert?
Í
erindum sem flutt verđa koma fram niđurstöđur nýjustu rannsóka og svör viđ
spurningunum:
· hvernig er
mögulegt ađ losna viđ eđa minnka vandann
· hvađ geta
stjórnvöld gert
· hvađ gera
bílaframleiđendur og/eđa -umbođin
· hvađa valkosti
hefur ökumađurinn sjálfur
Markhópur
· Stjórnvöld
· Sölu- og
ţjónustuađilar bifreiđa
· Almenningur
· Ökukennarar og
atvinnubílstjórar
· Fjölmiđlar
Markađssetning
Ráđstefnan
og sýningin verđa markađssett međ fréttatilkynningum, auglýsingum, tölvupósti
og ćskilegt er ađ hvert ţátttökufyrirtćki auglýsi hana einnig á heimasíđu
fyrirtćkisins.
Hver er vandinn
Afleiđing
aukinnar bílaumferđar er fyrst og fremst aukin eldsneytisnotkun og loftmengun.
Leiđir til ađ draga úr mengun
Leiđir
til ađ draga úr mengun eru bćđi tćknilegar (nýjar vélar, hvarfakútar,
forhitarar, dekk og eldsneyti) og á valdi ökumanns. Ökumađur getur dregiđ
verulega úr mengun međ réttu vali í viđhaldi bíls og bćttu ökulagi.
Á
ráđstefnunni frćđumst viđ m.a. um:
· Hversu mikiđ
er hćgt ađ draga úr loftmengun og spara í eldsneytisnotkun međ notkun
forhitara.
· Eru dísilbílar
betri en bensínbílar?
Hvers er ađ vćnta í framtíđinni?
Á
ráđstefnunni er skyggnst inn í framtíđina. Hvernig eru nýjar kynslóđir ökutćkja. Hvernig verđa ţćr? Hvađa orkugjafa
munum viđ nota?
Hvernig borg viljum viđ?
Í
lok ráđstefnunnar verđa pallborđsumrćđur ţar sem Ólöf Guđný Valdimarsdóttir
formađur Landverndar flytur inngangserindi.
Samstarfsađilar
FÍB,
Hollustuvernd Ríkisins, Landvernd, Reykjavíkurborg, Rannsóknastofnun
byggingariđnađarins, Umhverfisráđuneytiđ, samtök og fyrirtćki í bílaţjónustu,
orku- og umhverfismálum
ŽC
Bíll og borg –ráđstefna
Hvernig draga má úr umhverfisáhrifum af völdum
bílaumferđar á höfuđborgarsvćđinu, á Grand Hótel Reykjavík, 25. janúar 2002
Dagskrá
08.00 Innritun og
morgunkaffi
09.00 Setning: Borgarstjóri Reykjavíkur, Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir
Ávarp: Umhverfisráđherra Siv
Friđleifsdóttir
09.10 Mér er ekki
sama (review lecture)
Jouko Parviainen, Finnish
Environmental Education Ltd
09.30 Loftmengun - hvađan kemur hún?
Ţór Tómasson, Hollustuvernd ríkisins
10.00 Valkostir
ökumannsins
Runólfur Ólafsson, FÍB
10.30 Fundarhlé
10.45 Hjálpartćki
bílamanna
Hvarfakútar og forhitarar - nýjustu rannsóknir
Peter Ahlvik, Ecotraffic, Svíţjóđ
Bensín eđa dísel? Hvoert er betra?
Peter Ahlvik, Ecotraffic, Svíţjóđ
Hreinni og sparneytnari bílar
Eiríkur Einarsson, Toyota/P.
Samúelsson Ehf
12.15 Hádegisverđur
13.15 Hreinna
eldsneyti og valmöguleikar í eldsneyti
Hefđbundiđ
eldsneyti fyrir bíla
Kristján Kristinsson, Olíufélagiđ hf ESSO
Metan gas
Björn Halldórsson,
Sorpa
Lífdísel - eldsneytiđ úr afgangsfitu
Guđmundur
Tryggvi Ólafsson, Kjötmjöl
Efnarafalar,
bílvél nýrrar aldar
Ţorsteinn I.
Sigfússon, Íslensk NýOrka/HÍ
14.30 Eru naglar nauđsynlegir - könnun á hemlunarvegalengdum vetrardekkja
Pétur Pétursson, RB
15.00 Kaffihlé
15.30 Hvernig borg
viljum viđ?
Framsöguerindi:
Ólöf Guđný Valdimarsdóttir, Formađur
Landverndar
Pallborđsumrćđur međ ţátttakendum frá Landvernd, Hollustuvernd ríkisins,
Heilbrigđiseftirliti Reykjavíkur, Vegagerđinni,
Landssamtökum hjólreiđamanna, Landsvirkjun/OrkuveitaReykjavíkur, FÍB og fl.
16.30 Ráđstefnuslit