Reiđhjólaţjófar ganga lausir.
ATH! faraldur gćti veriđ í uppsiglingu ţví heyrst hefur af fleiri stolnum hjólum. Dalvíkurţjófarnir gćtu veriđ aftur komnir á kreik. Eftirfarandi bréf var sent til Landssamtaka hjólreiđamanna
Tvö fjallahjól hurfu ađfaranótt 1. Maí úr bakgarđi á Blómvallagötu. Ţau
voru bćđi međ öflugann lás á stelli og lćst viđ grindverk. Víralásarnir
lágu eftir . Líklega tveir á ferđ međ víraklippur og sendibíl. Eru ţetta
atvinnuţjófar? Hvar selja ţeir hjólin? Hverjir kaupa hjólin?
Fara ţau úr landi í gámum? Afhverju er lögregluni sama og vísar á
óskilamuni? Ég legg til ađ samtök ykkar komi sér upp gagnabanka á
heimasíđuni til ađ skrá stólnum hjólum. Ţađ verđur ađ gera eithvađ í
ţessu. Ef ađ bílbeygla hverfur er lyst eftir henni í útvarpinu. Snúum vörn
í sókn. Hjólin eru faratćki okkar hjóna og er sárt saknađ. Hér fylgir nánar
um hjólin: dökkblátt KLEIN pulse comp međ gulum framdempara og blátt
TREK 8000.
Bestu kveđjur Stigur Steinţórsson s.8918619 og 5512747