Ársþing
Landssamtaka
hjólreiðamanna
verður haldið Laugardiginn 28.
febrúar kl.16:00 í Klúbbhúsi ÍFHK að Brekkustíg 2, Reykjavík.
Allir sem vilja veg hjólreiða sem mestan eru hvattir til að mæta.
Dagskrá þingsins er sem hér segir:
1. Kosnir þingforsetar og þingritarar.
2. Ársskýrsla stjórnar.
3. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar.
4. Fræðsluerindi – umræður.
5. Fjallað um framkomnar tillögur.
6. Samþykkt fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.
7. Önnur mál.
8. Lagabreytingar
9. Kosningar.
10. Almennar umræður.
Tillögur að lagabreytingum þurfa að berast tveimur vikum fyrir ársþing á
netfangið
lhm@islandia.is
Lög Landssamtakana má finna á
hér.
Tillagan af
lagabreytingunni var viðbót við 2.grein svo hún verður þá svona:
2.grein
Félagsleg uppbygging
LHM eru regnhlífasamtök hjólreiðafélaga á Íslandi.
Haldnir eru fundir reglulega með formönnum aðildarfélaganna.
Aðilar að LHM eru félög eða hópar sem ársþing LHM eða aukaársþing hefur
samþykkt með meirihluta atkvæða. Kjörgengi og atkvæðarétt hafa allir
félagsmenn þeirra félaga sem aðild eiga að LHM. Aðildarféllög greilða 5%
greiddra félagsgjalda til LHM.
Þetta er nú allt of sumt en það þarf að birta öll lögin og svo þessa grein
breytta.
Get ekki lagað línubilið þú getur kannski "kóperað" lagagreinina hjá þér.
Þetta gerist oft svona þegar ég kópera í póstinn. Var nokkuð nýtt á
fundinum í gær?
Mætum öll með létta lund í léttar veitingar.
Stjórnin
http://hjol.org |