Ársreikningur  Landssamtaka hjólreiðamanna   fyrir árið 2004
         
  Tekjur   2003 Athugasemdir  
Aðildagjöld ÍFHK 22.800,00 kr.   1  
Ráðstefnustyrk Reykjavikurborgar 7.000,00 kr.   2,3  
Vextir á bankareikningi 11,00 kr. 28    
Tekjur samtals 29.811,00 kr. 28    
         
         
  Gjöld        
Ársþing 2004 (1) -17.495,00 kr.   4  
Lénið hjol.org  2004-2006 -6.804,00 kr.      
Önnur kynningarmál -1.581,00 kr.   5  
Ráðstefnugjöld (Reykjavíkurborg borgaði) -7.000,00 kr.   2,3  
Bankagjöld og skattar -748,00 kr. -262    
Gjöld samtals -33.628,00 kr. -262    
         
Tap  á árinu  (-) -3.817,00 kr. -234    
         
  Fjarhagsstaða        
Skuld til LHM 1.1.2005 1.100,00 kr.      
Á reikningi 1.1.2005 23.183,00 kr. 28100    
   -  Á reikningi 1.1.2004 -28.100,00 kr. -28334    
Vöxtur (+)  / Rýrnun (-)  2004 -3.817,00 kr. -234    
         
         
Fjárhagsáætlun 2005        
Tekjur        
Aðildagjöld ÍFHK  2005, 2001-2003 80.000,00 kr.      
Aðildagjöld HFR 2000-2005 7.000,00 kr.      
Vextir á reikningi 5.000,00 kr.      
Verkefnisstyrk Reykjavikurborgar 300.000,00 kr.      
Ýmis ráðstefnustýrk 20.000,00 kr.      
Frá GÁ Pétursyni 6.000,00 kr.      
Tekjur samtals 418.000,00 kr.      
         
Gjöld        
Ráðstefnur innanlands -40.000,00 kr.      
Heimasíða og tölvupóst kostað af GÁP -6.000,00 kr.      
Ófyrirséð / kynningarmál / ársþing -10.000,00 kr.      
Aðild að  European Cyclists Federation -4.000,00 kr.   6  
Verkefni styrkt af Reykjavíkurborg -310.000,00 kr.   7  
Bankagjöld og skattar  -2.000,00 kr.      
Gjöld samtals -372.000,00 kr.      
         
Bætt efnahagsstaða í lok  2005 46.000,00 kr.   8  
         
Athugasemdir /Skýringar :        
1: 10% af félagsgjöldum ÍFHK árið 2004        
2: Frían aðgang að evrópskri ACCESS ráðstefnu sem við fengjum út af iðjusemi og fátækt okkar.
3: G.Á.Pétursson hefur borgarð fyrir vefpláss á www.islandia.is og tölvupóst í mörg ár.   
   Upphæðin sem þeir borga er óþekkt.  Höfum líka fengið fleiri ráðstefnur og annað frítt.  
4: Auglýsingar í blöðunum  12.622 , Veitingar 4.873      
5: DVD diskar til að geta dreift myndina frá Kaupmannahöfn, auk pappír og kennaratyggjó  
6: Kostar líka ferðalag en fáunm kannski styrk frá erlend hjólreiðafélag    
7: Framlag LHM um 10.000        
8. Athugið að um 60.000 eru í raun greitt skuld sem ekki ber að nota í einum vettvangi  
         
Gjaldkeri: Morten Lange Endurskoðandi: Björn Finnsson