|
Sængurver
Handverkið
í milliverkinu heitir tenerif.
Það er unnið þannig að þræðir
eru dregnir úr efninu og hnýttir hnútar
á þá þræði sem eftir
eru. Þetta er unnið á púða.
|
|
Dúkur
Þetta
er harðangur og klaustur.
|
|
Dúkur
Dúkurinn
er með venesíönskum saumi, mikið opið
munstur og tungur kappmellaðar í kring.
|
|
Dúkur
Dúkurinn
er saumaður með flatsaumi og er með kappmellaðar
tungur og göt.
|
|
Óhreinatauspoki
ungbarna
Hér
sjáum við hvítsaum. Dregið og klippt
úr efni, blúndu bætt í, flatsaumur
og mikið af götum.
|
|
Dúkur
Þetta
er saumað með venesíönskan saumi,
flatsaum og kappmellað.
|
|
Koddaver
Hér
er notaður flatsaumur og hekluð blúnda
í miðjunni.
|
|
Dúkur
Þetta
er kúnstbróderí.
|
|
Peysufatabrjóst
Hér
er mikið klippt úr, líklega er þetta
hvítsaumur.
|
|
Smádúkur
Þetta
er harðangur. |
|
Dúkur
Þetta
er tenerif vefnaður. Þetta er hnýtt á
púða. |
|
Undirfatatreyja
Hér
er saumað með venesíönskum saumi.Mikið
klippt úr efninu. |
|
Sængurver
Hér
er notaður flatsaumur og orkeruð blúnda. |
|
Undirkjóll
Þetta
er franskur saumur. |
|
Blúnda
í hálsmál.
Hvítsaumur. |
|
Undirföt
Blúndan
er gimbuð.
|