v/Snartarstaði

67l Kópasker

Sími 465-2171

Björn G. Jónsson fæddist í Ærlækjaseli 17.10.1922. Hann kvæntist Snæfríði Helgadóttur frá Hafurstöðum árið 1954. Þau hafa búið á Kópaskeri frá 1957. Björn starfaði sem vélstjóri í frystihúsi Kaupfélags N-Þingeyinga þar til þeir hættu rekstri. Hann starfaði áfram hjá frystihúsinu þar til hann lét af störfum, síðast hjá Fjallalambi hf.

Björn hefur tvisvar sótt 2-4 kvölda námskeið í útskurði, bæði skiptin á Kópaskeri. Árið 1992 hjá Halldóri Sigurðssyni frá Miðhúsum og árið 1994 hjá Ólafi Eggertssyni.

Heimild: Björn G. Jónsson.

<<<