:::::::::::::::::::::::c u r r i c u l u m v i t a e:

Björgvin Ólafsson
Grafískur hönnuður


Persónulegar upplýsingar:
Kt. 260254-2359,
Heimili:
Garðavegur 6, 220 Hafnarfirði.

Námsferill:
1980-1986. Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Nýlistadeild

Námskeið:
“Direct Marketing Creativity”,
Brian Thomas og Alison Ellis, árið 2002

“National Branding and the Implications for Businesses.”
John Williamson, árið 2002

“Pulsing” the latest trend in branding. Robert Poynton hjá “eatbigfish”, árið 2002.

Starfsferill:

2002:
Sjálfstæður grafískur hönnuður m.a. fyrir Bandamenn í Grettisbæli, Laugavegi 26, 101 Reykjavík.

1996-2002
Yfirmaður grafíkdeildar Norðurljósa. Umsjón og ábyrgð á hönnun útlits sjónvarpsmiðla félagsins. Norðurljós ráku 4 sjónvarpsstöðvar, Stöð 2, Sýn, Bíórásina og PoppTV. Umsjón með útliti ys.is, fyrsta vefs fyrirtækisins, auk fjölda hönnunarverkefna fyrir ljósvaka- og prentmiðla.

1998-2002
Hönnun fyrir verkefnið Ísland án eiturlyfja.

1988-2002
Ráðinn til Íslenska útvarpsfélagsins sem grafískur hönnuður fyrir Stöð 2. Starfið fólst í því að hanna og stjórna framleiðslu á grafík fyrir dagskrárgerð stöðvarinnar, þar með talið grafískt útlit frétta, kosningasjónvarps og annarra stakra þátta og þáttaraða fyrir stöðina. Auk fjölda verkefna fyrir prentmiðla, auglýsinga og annars kynningarefnis.

1994-1996
Hönnun tímarits fyrir farþega innanlandsflugs Flugleiða, Upphátt, gefið út af Iceland Review.

1986-1988
Hönnun fyrir Iceland Review útgáfuna sem gaf út tímaritið Iceland Review, hágæða kynningartímarit um Ísland, Atlantica, in-flight tímarit Flugleiða, Vild, kynningarblað fyrir Visa á Íslandi og News from Iceland, fréttablað í dagblaðsbroti um fréttir frá Íslandi. Auk þess vann ég fyrir útgáfuna bækur og bæklinga auk annars kynningarefnis.

1986-1990:
Sjálfstæður grafískur hönnuður fyrir prentmiðla. Tímaritahönnun fyrir ýmsar útgáfur meðal annars tímarit um tísku (Stíll), kvikmyndir (Sjónmál), heilsu (Heilsuvernd), handverk (Lopi&band), fréttir (Þjóðmál) og fleiri. Auk þess auglýsingar og kynningarefni fyrir ýmsa aðila.

1984-1986:
Hönnun og lay-out fyrir vikublaðið Helgarpósturinn.

1982-1984:
Hönnun og lay-out fyrir Þjóðviljann.

 


Verðlaun og tilnefningar:


Úr hvaða rassi étur þú, tilnefning í flokknum Veggspjald, Ímark 2002

Úr hvaða rassi étur þú, tilnefning í flokknum óvenjulegasta auglýsingin, Ímark 2002

Stöð2000, tilnefning á Scandinavian Trailer Award 2001

Stöð2000, verðlaun í flokknum umhverfisgrafík, Ímark 2001

Stöð2000, Tilnefning í flokknum Best Sting á Promax 2001

Formaður dómnefndar í flokknum Entertainment Program á Nordic TVAward, 2001

Tækniupplýsingar:
Vinn á Macintosh og helstu verkfæri eru forritin FreeHand, Photoshop og AfterEffects. Kann á klippiforritin Media100 og FinalCut Pro og get notað flest algeng teikni- og hönnunarforrit einsog Dreamweaver, Illustrator, Painter og QuarkXpress. Auk þess að rata í forritum einsog Flash og Director ef á þarf að halda.

: