Fyrsta merkið fyrir sjónvarpsstöðina Sýn 

meðan hún var ennþá tilraunasjónvarp árið 1992.
Það var notað alveg þartil 1997 þegar
Ámundi Sigurðsson teiknaði nýtt merki í tengslum við
stórfelldar útlitsbreytingar á stöðinni.