Popp og kók var þáttur á Stöð 2 kostaður af kókakóla þarsem spiluð voru nýjustu myndböndin. Á þessari útfærslu af þættinum stjórnaði Tindur Hafsteinsson upptökum. 1994.