Markarfljótsgljúfur
Það er algjörlega nauðsynlegt fyrir ferðalanga sem koma í Emstrur að skoða gljúfrin í Markarfljóti. Þau eru hrikaleg og geysifalleg og einstök upplifun að sitja á efstu brún og horfa beint niður í beljandi fljótið.