Markarfljótsgljúfur
Markarfljót rennur í hrikalegu gljúfri rétt hjá skálanum í Emstrum. Það eru hundrað metrar beint niður og áin rennur beljandi á botninum.