Í Emstrum
Undir sendnum hlíðunum húka skálarnir í Botnum. Það er farið að kvölda og kominn tími til að fara i koju því síðasti dagur ferðarinnar bíður.