Séð til baka
Rétt áður en komið er í Þórsmörk er litið um öxl og þá má sjá Hattfellið, tryggan fylginaut okkar síðustu tvo dagana hverfa í mistur og þoku öræfanna.