Séð yfir á Fimmvörðuháls
Milli jöklanna Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls liggur gönguleiðin frá Skógum til Þórsmerkur. Það er nokkuð stíf dagleið enda oftast farin á tveim dögum og gist í skálum uppá hálsinum. Í góðu skyggni sést vel hvar leiðin liggur milli jöklanna.