Brúin yfir Fremri Emstruá
Göngubrú liggur yfir Fremri Emstruá í þröngu gili. Það þarf að taka svolítinn krók á leiðina til að komast að brúnni yfir ána en umhverfi brúarinnar er ægifagurt og krókurinn vel þess virði.