Entujökull
Entujökull skríður útúr Mýrdsalsjökli í norðvestur og úr honum rennur Fremri Emstruá. Yfir hana þarf að fara á göngubrú í hrikalegu gili. Fremri Emstruá sameinast svo Markarfljótinu nokkru vestar.