Útsýn til Þórsmerkur
Þegar komið er upp á hæðirnar eftir að farið er yfir Fremri Emstruána fer fljótlega að verða útsýn til hins langþráða áfangastaðar. Í mistrinu mótar fyrir sælureitnum Þórsmörk Húsadalsmegin.