|
Yfir eyrar Markarfljóts
Þegar líða tekur á síðasta göngudaginn og göngumóðir ferðalangar hafa þrammað
drjúgan spöl fer að sjást niður til hins langþráða áfangastaðar; í Þórsmörk - Og lengra -
því þaðan má sjá niður eftir öllu Markarfljóti, Stóra Dímon og lengst út á sjó.
|