Yfir Þröngá
Það var komin úðarigning þegar annar helsti farartálmi leiðarinnar stöðvaði för. Þröngá er frekar straumþung allavega svona til að vaða og svo mórauð að ekki sést til botns.