|
Tindfjöll
Það reif aðeins ofanaf tindunum þegar við sáum til Tindfjallajökuls á leiðinni í Emstruskálann. Það
var aðeins rétt til að afhjúpa listaverk náttúrunnar eitt augnablik svo hægt væri að festa það
á filmu. Síðan hurfu tindarnir aftur í skýjahuluna.
|