Hrafntinna
Á leiðinni í Hrafntinnusker frá Landmannalaugum rekst maður á mela sem eru allir þaktir hrafntinnu. Það eru einsog gimsteinanámur glitrandi í sólskininu og ótrulgt að svona miklir gimsteinar skuli liggja þarna í svona miklu magni.