Yfir Suðurnámur
Suðurnámur blasa við þegar komið er upp á Laugahraunið. Þær eru áreiðanlega, þótt á engan sé hallað litríkustu fjöll á Íslandi því litadýrðin er ótrúleg í hlíðum þeirra.