Upp Brennisteinsöldu
Fyrsti hluti leiðarinnar upp frá Landmannalaugum er erfiðastur. Þá liggur leiðin upp Brennisteinsöldu sem er býsna brött þeim sem hefur fullan bakpoka að bera.