Skálinn við Hrafntinnusker
Það er eftir langan og strangan göngutúr að maður gengur fram af fönninni undir Söðli og sér í skálann við Hrafntinnusker. Þar stóð Geirmundur bóndi í dyrum úti og fagnaði gestum og gangandi.