Tjaldstæðin við Hrafntinnusker
Þetta er einsog á tunglinu, tjaldað á grjóti og ekkert nema grjót allt í kring. Hvernig ætli blessaðir útlendingarnir upplifi þessa auðn svo ég tali nú ekki um þá tilfinningu að þurfa að sofa á öllu þessu grjóti.